volunteers_new (1).png
 
 
 

Taktu þátt!

 
 

Viltu gerast sjálfboðaliði? Vertu með í að auka aðgengi hælisleitenda og flóttafólks að námi!

Student Refugees er stúdenta rekið framtak sem býður hælisleitendum og flóttafólki upp á aðstoð við að sækja um í háskólanám á Íslandi sem byggir alfarið á vinnu sjálfboðaliða.

Aðstoðin er veitt í gegnum þessa vefsíðu, í tölvupósti og í eigin persónu á umsóknarkaffi (linkur á síðu um kaffihúsin). Umsóknarkaffið eru opnir viðburðir í huggulegu umhverfi þar sem fólk getur komið að vinna í umsóknum undir leiðsögn. Sjálfboðaliðar munu hljóta þjálfun frá verkefnastjórum og sérfræðingum, svo það er engin þörf á fyrri reynslu, aðeins áhugi,

Ábyrgð sjálfboðaliða:

  • Skipuleggja og mæta á umsóknarkaffihús u.þ.b. einu sinni í mánuði.

  • Svara fyrirspurnum og vera í sambandi við hælisleitendur í tölvupósti.

  • Uppfæra vefsíðu.

  • Vera í samskiptum við og vinna með hópi sjálfboðaliða.

  • Safna upplýsingum um framvindu verkefnis.

 

Fyllið út eyðublað hér